Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS JÓL ÍSLAND 1994
Listam: Tryggvi Magnússon/Guðlaug Halldórsdóttir
Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 41,5x26,5 mm
Vörulýsing:
Tryggvi Magnússon (1900-1960) var ritstjóri, teiknari og málari. Hann var frumkvöðull í skopmyndagerð á Íslandi og teiknari Spegilsins frá upphafi til dauðadags. Tryggvi var einn af teiknurum Alþingishátíðarinnar 1930 og gerði meðal annars merki hátíðarinnar og allflesta sýslufána og teiknaði einnig skjaldarmerki íslenska lýðveldisins 1944. Hann myndskreytti margar bækur og tímarit.
Heimildaskrá:
Íslenska alfræðiorðabókin, 3. (1990). Reykjavík : Örn og Örlygur, s. 427.