1991 - 2000

1995 - Jólasveinn með sleða og jólatré

1995-jolasveinn

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS JÓL 1995 ÍSLAND


Listam: Jens Sigurðsson


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 30x41 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Jens Sigurðsson (1984-) Í tilefni 120 ára afmælis Thorvaldsensfélagsins var efnt til teiknisamkeppni meðal barna yngri en 12 ára um mynd til að hafa á jólamerki félagsins. Jens hlaut 1. verðlaun, en þá var hann nemandi í Kleppjárnsreykjaskóla. Sýning var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur á öllum myndunum er bárust í keppnina.

 

Heimildaskrá:


Fundargerðarbók Thorvaldsensfélagsins 1995

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509