1991 - 2000

1996 - Sendiboðarnir

1996-sendibodarnir

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS ÍSLAND JÓL 1996


Listam: Karólína Lárusdóttir


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 31x39 mm


Vörulýsing:


Karólína Lárusdóttir (1944-) lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964 og tók próf 1967 frá Ruskin School of Art við Oxfordháskólann. Hún var í þrjú ár við grafíknám við Barking College of Art í Englandi. Karólína hefur fengist við kennslu í listmálun erlendis og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hún vinnur að grafíkmyndverkum og málar bæði með olíu og vatnslitum. Hún hefur hlotið viðurkenningu fyrir myndlist sína í London og á Ítalíu.

 

Heimildaskrá:


Samtíðarmenn : upplýsingar um ævi og störf tvö þúsund Íslendinga. Ritstjóri Vilhelm G. Kristinsson. (1993). Reykjavík : Vaka – Helgafell, s. 438.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509