1991 - 2000

1999 - Móðir og barn

1999-modirbarn

Áletrun: BARNAUPPELDISSJÓÐUR THORVALDSENSFÉLAGSINS


Listam: Guðlaug Halldórsdóttir


Fj. í örk: 12 Stærð myndar: 25x39 mm


Í eigu: Frummynd í eigu Thorvaldsensfélagsins


Vörulýsing:


Guðlaug Halldórsdóttir (1963-) textillistakona nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1994-1998. Guðlaug hefur haldið einkasýningar í Reykjavík og Osló og tekið þátt í samsýningum hérlendis og erlendis og á verk í söfnum erlendis.

 

Heimildaskrá:


Anna Georgsdóttir. (1999). Viðtal við Guðlaugu Halldórsdóttur.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509