Stjórn félagsins

Stjórn félagsins

Stjórn félagsins 2019-2020:

 

Kristín R. B. Fjólmundsdóttir formaður, Ásdís Halldórsdóttir, Berglind Jónsdóttir, Gríma Huld Blængsdóttir, Halldóra M. Helgadóttir, Hanna Dóra Þórisdóttir og  Sif Sigurvinsdóttir.

 

Formenn Thorvaldsensfélagsins

 

Fyrsti formaður félagsins var Þórunn Jónassen og var hún formaður í 46 ár samfellt og var elskuð og virt af félagskonum. Henni var mjög umhugað um að Landspítalinn yrði reistur og var fulltrúi í Landspítalanefndinni. Thorvaldsensfélagið minntist 40 ára afmælis síns með peningagjöf í Landspítalasjóðinn. Síðan vann félagið með öðrum kvenfélögum að fjáröflun í sjóðinn.

 

Áður fyrr voru konur oft kosnar til formennsku og stjórnarsetu í fjölmörg ár. Svanfríður Hjartardóttir var formaður í 22 ár og Unnur Schram Ágústsdóttir í 20 ár. Þær unnu félaginu vel með sínum stjórnarkonum og félagskonum og komu mörgum góðum málefnum til leiðar. Nú hafa verið sett lög um að engin getur verið lengur en sex ár samfellt í stjórn félagsins.

 

Formenn Thorvaldsensfélagsins frá upphafi

 

Kristín R. B. Fjólmundsdóttir 2019-

 

Anna Birna Jensdóttir 2013-2019  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">

 

Kristín Zoëga 2010-2013

 

Sigríður Sigurbergsdóttir 2004-2010

 

Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir 1998-2004

 

Þóra Karitas Árnadóttir 1995-1998

 

Ingibjörg Magnúsdóttir 1989-1995

 

Evelyn Þóra Hobbs 1985-1989

 

Unnur Schram Ágústsdóttir 1965-1985

 

Svanfríður Hjartardóttir 1943-1965

 

Guðrún Stefanía Jónsdóttir 1936-1943

 

Ragnheiður Clausen 1932-1936

 

Franciska Juliane Olsen 1926-1932

 

María Ámundason 1922-1926

 

Þórunn Jónassen 1875-1922

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509