Stjórn Thorvaldsenssjóðsins

Stjórn Thorvaldsenssjóðsins

Thorvaldsenssjóðurinn - í þágu sykursjúkra barna var stofnaður árið 2003 með 10 milljón króna stofnframlagi Thorvaldsensfélagsins. Markmið sjóðsins er að styrkja málefni sykursjúkra barna og unglinga. Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir situr í stjórn sjóðsins fyrir hönd Thorvaldsensfélagins ásamt Ragnari Bjarnasyni yfirlækni og Auði Ragnarsdóttur hjúkrunardeildarstjóra á Barnaspítala Landspítalans.

Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509