Allir skólar landsins fengu handformaveggspjald að gjöf frá Samskiptamiðstöð í tilefni 30 ára afmælis stofnunarinnar. Tilgangur þess var ad kveikja áhuga barna og unglinga á íslensku táknmáli og bæta viðhorf þeirra til málsins og menningarsamfélags þess. Thorvaldsensfélagið styrkti dreifingu veggspjaldanna um allt land.